top of page

Hér að neðan má finna myndbönd og greinar með hagnýtum ráðum.

Ef þú ert með ráð eða hugmynd, endilega sendu okkur hana á: 

Hvernig á að líma plastfilmu á skjá.

Kassar í hleðslu og á borð

Gmail virkar ekki í iPad-inum

Þeir sem setja upp Gmail aðgang í iPadinum sínum eða fyrir skólann hafa líklega lent í því að sjá þessi skilaboð á einhverjum þeirra.



Lausnin er að skrá sig inná gmail.com í tölvunni.

Smella á tannhjólið hægra megin > velja settings > Forwarding & POP/IMAP 



Velja þá bæði Enable POP for all Mail og Enable IMAP.



Þá ætti pósturinn að virka í þeim iPad sem skráður er við hann.

Ef þetta virkar ekki gæti verið að Google hafi gert reikninginn þinn óvirkann (e.disabled) en þá verður þú að skrá þig inn á reikninginn og fara í "contact us" og senda þeim beiðni um að virkja hann aftur.

bottom of page